Golf á Spáni
Með Bergi bakara
Heimasíða klúbbsins
Lokað er fyrir skráningu í klúbbinn - skráðu þig á biðlista - opnum aftur í september!
Heimasíða klúbbsins
27. júlí 2025
Tvisvar á ári er skipulögð golfferð fyrir klúbbmeðlimi Golf á Spáni.
Við erum stolt af því að geta sagt frá því að við höfum gert samning við Bonalba Golf og Hótel, margfrægan völl og glæsilegt hótel sem er staðsett stutt fyrir norðan Alicante ( c.a. 30-45 mín), um að koma í heimsókn til þeirra dagana 16. - 19. okt n.k..
Líkt og í fyrri ferðum verður spilað golf tvo daga, gist í þrjár nætur, matur og drykkir innifaldir og síðast en ekki síst búin til skemmtileg Gaman saman ferð.
Sala í ferðina hefst fljótlega. Þeir sem eru nú þegar á biðlista í klúbbinn (skráning hér) munu fá kost á að bóka sig í ferðina.
Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.
Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér