Golf á Spáni
Með Bergi bakara
Heimasíða klúbbsins
Skráningarviku er lokið - Skráning hefst aftur í febrúar.
Heimasíða klúbbsins
Mynd frá síðasta Dótadegi - sýnikennsla í gangi
18. október 2025
Klúbbmeðlimir Golf á Spáni hittast ekki bara til að fara í skipulögð mót. Það þarf líka að æfa sig og prófa eitthvað nýtt.
1. nóvember nk. verður Dótadagur og þá geta klúbbmeðlmir mætt á Dótadaginn en þá skoðum við ýmsar golfgræjur sem mögulega ekki allir þekkja og vera með sýnikennslu.
Þeir sem mæta fá svo tækifæri til að herma eftir og æfa sig. Við hvetjum klúbbmeðlimi til að taka 1. nóvember frá. Nánari upplýsingar verða sendar í klúbb-fréttabréfinu.
Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.
Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér