Golf á Spáni
Með Bergi bakara
Heimasíða klúbbsins
Lokað er fyrir skráningu í klúbbinn - skráðu þig á biðlista - opnum aftur í september!
Heimasíða klúbbsins
2. september 2025
Skemmtilegur September er opin mánuður hjá Golf á Spáni. Þá geta allir sem viljað skráð sig í skipulagt mót og upplifað ekta Gaman Saman stemmingu.
Þú finnur mótin undir Félagsmót - skráningarsíða og ef þér líst vel á mót smellir þú einfaldlega dagssetninguna og skráningarform opnast.
Skráning í mót opnast 8 dögum fyrir mót og lokast 3 dögum fyrir mót, fyrr ef mót fyllist.
Hlökkum til að spila golf með þér í Skemmtilegum September.
Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.
Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér