Golf á Spáni

Með Bergi bakara

Heimasíða klúbbsins

Formaðurinn segir frá

14. september 23

Við hjá Golf á Spáni höfum setið með sveittann skallann undanfarið til þess að gera allt klárt fyrir Golfvertíðina sem er framundan og langar mig að segja ykkur aðeins frá því sem verður í boði:


Heimavöllurinn er að sjálfsögðu Vistabella og hann stendur alltaf fyrir sínu og hann er í boði tvisvar í viku.


Golf á Spáni segir bara Gjörið svo vel og njótið.

Gaman saman er mottó klúbbsins. Bergur bakari, formaður og eigandi Golf á Spáni,  ásamt Önnu Kareni Sverrisdóttur, ein af lykilsliðsmönnum klúbbsins. 

Við erum stolt af meðmælum klúbbmeðlima

Veldu það sem á við þig

Nú þegar félagi

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar um næstu mót. 

Vertu upplýstur og skráðu þig á póstlistann okkar!

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar

Spurt og svarað

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar

Facebook hópur klúbb-meðlima stækkar!

Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.

Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér