Golf á Spáni

Með Bergi bakara

Heimasíða klúbbsins

Síðasti skráningadagur 4. okt kl 12:00

Síðasti skráningadagur 5. okt kl 12:00

Síðasti skráningadagur 06. okt kl 12:00

Þar sem fjörið er!

28. sept 22

Mikið erum við hjá Golf á Spáni þakklát fyrir hin gríðarlega mikla áhuga sem við finnum fyrir klúbbnum þessa dagana. Við erum ungur klúbbur og enn að setja alla umgjörð og fyrirkomulag upp allt til að geta búið til klúbb fyrir fólk sem elskar ekkert meira en að spila saman golf og hafa gaman saman.
Það er nefnilega svo skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt og stundum leyfa hugdettu að vaxa og verða að einhverju stórkostlegu. T.d. var ákveðið að kasta inn einu móti á New Sierra með stuttum fyrirvar
a inn í lokuðum FB hóp núverandi félagsmanna.
Í stuttu máli þá voru viðtökurnar frábærar og mótið fylltist strax. New Sierra greinilega völlur sem fellur vel í kramið hjá klúbbmeðlimum.
Skoðaðu mótin í október hér
Skráðu þig í klúbbinn fyrir 1 okt hér

Við erum stolt af meðmælum klúbbmeðlima

Carousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel image

Veldu það sem á við þig

Nú þegar félagi

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar

Vertu upplýstur og skráðu þig á póstlistann okkar!

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar

Spurt og svarað

Smelltu á mynd til að fá nánari upplýsingar


Facebook hópur klúbb-meðlima stækkar!

Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.

Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér