Golf á Spáni
Með Bergi bakara
Heimasíða klúbbsins
Skráningarviku er lokið - Skráning hefst aftur í febrúar.
Heimasíða klúbbsins
5. nóvember 2025
Núna er komið að því. Dótadagurinn hinn mikli mun fara fram n.k. sunnudag, stundvíslega kl. 13:00.
Þá geta allir klúbbmeðlimir mætt á Dótadaginn með sín golftæki og fengið sýnikennslu á þau. Það er því mikilvægt er að fólk taki með sér sínar eigin golftæki.
Við hvetjum því klúbbmeðlimi til að taka sunnudaginn frá og fjölmenna.
Mynd frá síðasta Dótadegi - sýnikennsla í gangi
Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.
Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér