Golf á Spáni
Með Bergi bakara
Heimasíða klúbbsins
Lokað er fyrir skráningu í klúbbinn - skráðu þig á biðlista - opnum aftur í september!
Heimasíða klúbbsins
22. júní 2025
Skráning er hafin á hið árlega sumarmót Golf á Spáni, sem mun fara fram föstudaginn 11. júlí n.k. á heimavelli klúbbsins á Íslandi, í Sandgerði.
Nú þegar hafa fjölmargir skráð sig og það stefnir í góða stemmingu með skemmtilegasta fólkinu.
Skráning og nánari upplýsingar er hér
Innifalið í klúbbaðild er aðgangur að lokuðum Facebook hópi. Þar fær klúbbmeðlimur upplýsingar um mótin, skoðar myndir og getur tekið þátt í hressandi umræðu.
Klúbbfélagar eru hvattir til að vera í FB hópnum og sækja um aðgang hér